Broste Diskur ferkantaður | Nordic Sand
12,5×35 cm
Flottur, stór leirdiskur í Nordic sand línunni frá Broste Copenhagen. Hægt er að fá heilt matar- og kaffistell í ýmsum útfærslum í þessari línu.
Broste
Broste var stofnað árið 1955 í Kaupmannahöfn. Broste er meira en hönnunarfyritæki, það er lífstíll. Broste sækir innblástur í hönnun sína um allan heim. Mottóið þeirra er að vera partur af lífinu, að skapa lífstíl í kringum okkur. Þar af leiðandi hanna þeir vörur í sérlega miklu úrvali fyrir viðskiptavini sína. Broste Copenhagen er eitt af vinsælustu húsbúnaðarfyrirtækjum í Skandinavíu, fyrirtækið er staðsett í í Kaupmannahöfn. Broste hannar og framleiðir tvær línur á hverju ári ásamt því að vera með fasta hönnunarlínu í kertum og borðbúnaði sem alltaf er hægt að ganga að.
Deila þessari vöru:
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.