Erborian | Yuza Sorbet Night

Næturkrem sem fyllir húðina af raka og dregur úr stífleikatilfinningu sem fylgir gjarnan þurri húð.
Inniheldur yuza ávaxtaseyði sem gefur húðina góða andoxun og dregur úr sýnilegum einkennum öldrunar.

7.990 kr 7990.0 ISK 7.990 kr

7.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu


  Erborian
  Erborian

  Erborian er leiðandi í þróun á litaleiðréttandi vörum og þá sérstaklega BB og CC kremum, En þeir voru fyrstir til að koma með BB krem á Evrópumarkað. Hugmyndafræði Erborian er tekin beint úr fegurðarvenju kóreskra kvenna en Erborian hefur einfaldað hina 10 þrepa kóresku fegrunarrútínu í 3 einföld skref DETOX-BOOST-FINISH. Vörurnar eru hannaðar með langtíma ávinning húðarinnar í huga og vinna allar í átt að einu markmiði: Að fá sem fallegustu áferðina á húðina!  Deila þessari vöru:

   

   Vörulýsing

  Á meðan þú sefur vinnur YUZA SORBET NIGHT að því að fylla húðina þína af raka og sefa stífa tilfinningu sem fylgir gjarnan þurri húð. Kremkennd áferðin inniheldur yuzu seyði sem er þekkt fyrir að búa yfir andoxunarefnum sem vinna gegn sjáanlegum einkennum öldrunar í húð, tilkomnum frá umhverfisáreitum. Morguninn eftir notkun er húðin silkimjúk og full þæginda.

  Húðin virðist sterkari og ljómar meira. Prófað undir eftirliti húðlækna.

  Hverjum hentar varan?

  Hentar öllum húðtegundum. Þurr húð. Rakaþurr húð. Öldrunarummerki.

  Notkunarleiðbeiningar

  [Berðu á hreina húð á hverju kvöldi.]
  This is a preview of the recently viewed products by the user.
  Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
  Skoðað nýlega