Frank body | Body Lotion Smoothing AHA

Mýkjandi líkamskrem sem inniheldur ávaxtasýrur sem jafna yfirborð húðarinnar, gefur henni raka,
vinna gegn öramyndun og gefa húðinni fallegan og náttúrulegan ljóma.

3.995 kr 3995.0 ISK 3.995 kr

3.995 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu


  Frank body
  Frank body

  Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt. Allar Frank Body vörurnar eru framleiddar úr ferskum hráefnum í Melbourne, Ástralíu. Nýmalað og brennt kaffi virkar eins og töfrar á húðina, skrúbbar húðina vel, örvar blóðrásina, eykur kollagen framleiðslu og fjarlægir dauðar húðfrumur. Við lofum silkimjúkri og rakamikilli húð sem að þú munt elska!  Deila þessari vöru:


  Mýkjandi líkamskrem inniheldur AHA sýrur, en þær vinna vel á að jafna yfirborð húðarinnar, eyða upp dauðum húðfrumum og hjálpa húðinni við að endurnæra sig. Sýrurnar vinna gegn öramyndum, fínum línum, jafna húðlit og dökka bletti og vernda húðina gegn bólum. Húðin verður bjartari og fær fallegan og náttúrulegan ljóma. AHA sýrur eru frábærar fyrir þurra húð þar sem þær næra húðina ótrúlega og gefa henni mikinn raka Kremið er einnig fullt af rakagefandi olíum og smjöri úr mangó fræjum. Kremið er létt, klístrast ekki og gerir húðina silki mjúka.

  Inniheldur m.a. Chemical exfoliant, lactic acid, glycolic acid, emu bush extract (blóm), quandong extract (ávöxtur), kakadu extract (ávöxtur), mango seed butter, macadamia seed olía.

  Ekkert paraben, pegs eða phthalates (þalöt) Mælum með að nota kremið á kvöldin eða fyrir svefnin.

  Ilmur: Léttur og frískandi sítrus ilmur

  Helstu innihaldsefni

  GLYCOLIC SÝRA – GLÝKÓLSÝRA
  Hjálpar til við endurnýjun á húðinni, er mild og virkar því vel til notkunar til lengri tíma. Einnig inniheldur hún sótthreinsandi eiginleika sem geta dregið úr bólumyndun.

  LACTIC SÝRA – MJÓLKUR SÝRA
  Þekkt fyrir að hafa einstaklega góða endurnýjunareiginleika, eyðir upp dauðum húðfrumum og vinnur á öldrunareinkennum.

  OLÍA ÚR FRÆJUM GOÐAHNETU (MACADAMIA)
  Ríkulegt vökvagjafi sem eykur raka.

  ÞYKKNI (EXTRACKT) ÚR EMU BUSH BLÓMI
  Ofurfæða fyrir húðina og besti vinur kollagens.

  KAKADU PLÓMA​
  Andoxunarefni sem inniheldur mikið magn af C-vítamíni.


  Notkunarleiðbeiningar

  Skref 1
  Berðu kremið á allan líkamann eða á þá staði sem þú vilt leggja áherslu á, t.d. olnboga, hné, handleggi.

  Skref 2
  Nuddaðu kremið vel inn í húðina og bíddu svo í augnablik á meðan kremið fer inn í húðina.

  Skref 3
  Notið kremið alltaf á kvöldin. (Mælum með Perky kreminu frá Frank Body sem er fullkomið til að nota á daginn)

  Mælum með að nota kremið nokkrum dögum áður en þú setur á þig brúnkukrem til þess að fá einstaklega slétta og fallega áferð.

  Ekki nota kremið á þeim dögum sem þú skrúbbar húðina.

  This is a preview of the recently viewed products by the user.
  Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
  Skoðað nýlega