Kartell Bakki | 2 stærðir
Kartell
Ítalska fyrirtækið Kartell var stofnað af Giulio Castelli í Mílanó árið 1949. Í dag er Kartell einn stærsti og virtasti framleiðandinn í klassískum vörum úr plasti og eru allaf að toppa sig með nýjum og flottum hönnunum. Kartell vinnur náið með hönnuðum sínum til þess að gera vöruna einstaka í útliti og auðþekkjanalega fyrir alla. Heimsfrægir hönnuðir hafa unnið með Kartell, þar á meðal Philippe Starck, Ron Arad og Piero Lissoni. Þekktustu hönnunarvörurnar frá Kartell eru t.d. Bourgie borðlampinn eftir Ferruccio Laviani og Louis Ghost stóllinn eftir Philippe Starck.
Deila þessari vöru:
Dune bakkinn er hannaður af Mario Bellini fyrir Kartell. Mynstrið í bakkanum er einstaklega fallegt og líkist öldugangi og getur hann því staðið einn og sér og notið sín. Einnig er fallegt að setja t.d. ilmkerti eða aðra skrautmuni á bakkann.
ATH: mælt er með að þurrka af bakkanum með þurrum klút eða að skola með volgu vatni.
Stærðir
L: 55 cm
B: 38 cm
This is a preview of the recently viewed products by the user.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.