BACK TO RELAX Soothing gel mask (100ml)
SOS róandi gel
Rakagefandi gel sem mýkir og róar þreytta húð og dregur úr bólgum. Maskinn er mildur og hentar öllum húðtegundum – virkar vel á viðkvæma húð. Mildur maskinn gengur vel inní húðina. Kælandi og bólgueyðandi áhrif ef geymdur í kæli.
Veita góðan rakaBæta ljóma/frískleika húðarinnar
Róa þreytta/stressaða og þurra húð sem hefur orðið fyrir umhverfisáhrifum eins og fínu ryki.
Leysir upp óhreinindi í svitaholum.
Andlits gelmaskinn er borinn á þurra hreina húð – skolaður af með volgu vatni eftir ca. 10- 20 mín.
This is a preview of the recently viewed products by the user.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.