Frank body | Original Coffee Scrub
200gr
Frank body
Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt. Allar Frank Body vörurnar eru framleiddar úr ferskum hráefnum í Melbourne, Ástralíu. Nýmalað og brennt kaffi virkar eins og töfrar á húðina, skrúbbar húðina vel, örvar blóðrásina, eykur kollagen framleiðslu og fjarlægir dauðar húðfrumur. Við lofum silkimjúkri og rakamikilli húð sem að þú munt elska!
Deila þessari vöru:
This is a preview of the recently viewed products by the user.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.