Frank body | Peppermint Coffee Scrub
200gr
Frank body
Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt. Allar Frank Body vörurnar eru framleiddar úr ferskum hráefnum í Melbourne, Ástralíu. Nýmalað og brennt kaffi virkar eins og töfrar á húðina, skrúbbar húðina vel, örvar blóðrásina, eykur kollagen framleiðslu og fjarlægir dauðar húðfrumur. Við lofum silkimjúkri og rakamikilli húð sem að þú munt elska!
Deila þessari vöru:
Notaðu skrúbbinn eftir hreyfingu. Piparmyntuskrúbburinn vinnur vel á örum, appelsínuhúð, húðslitum og þurri húð.
Ilmur: Fersk mynta
Helstu innihaldsefni
Notkunarleiðbeiningar
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.