Frank body | In Your Dreams


240gr

3.590 kr 3590.0 ISK 3.590 kr

3.590 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu


  Frank body
  Frank body

  Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt. Allar Frank Body vörurnar eru framleiddar úr ferskum hráefnum í Melbourne, Ástralíu. Nýmalað og brennt kaffi virkar eins og töfrar á húðina, skrúbbar húðina vel, örvar blóðrásina, eykur kollagen framleiðslu og fjarlægir dauðar húðfrumur. Við lofum silkimjúkri og rakamikilli húð sem að þú munt elska!  Deila þessari vöru:

  Ljós skrúbbur sem hjálpar þér að slaka á og ná betri svefn.
  Inniheldur róandi magnesium og epsom salt sem sefar þreyttar vörðva og gerir húðina silkimjúka í leiðinni. Róandi blanda af Lavender olíu og Kamillu olíu sem hjálpar til við að draga úr kortisól og hefur bólgueyðandi áhrif sem hjálpar til við að sefa húðina og minnka spennu í vöðvum.

  Án koffíns.

  Inniheldur meðal annars Epsom salt, Magnesium, Lavender olíu, Kamillu olíu.
  Ekkert paraben, pegs eða phthalates (þalöt)

  Ilmur: Lavender

  Helstu innihaldsefni

  MAGNESIUM
  Þetta innihaldsefni róar bæði vöðva og hugann og dregur úr bólgum. Horfðu á það fara inn í húðina, þar sem efnið róar og minnkar spennu í öllum líkamanum

  EPSOM SÖLT
  Þessar pínulitlu flögur skrúbba húðina og mýkja þurra og þreytta húð. Fullkomið þegar þú hefur átt langan dag.

  LAVENDER OLÍA
  Róandi hetja móður náttúru. Sefar taugakerfið og er stútfullt af andoxunarefnum til að vernda, næra og mýkja húðina.

  Notkunarleiðbeiningar

  Skref 1
  Afklæddu þig og skelltu þér í sturtu. Þú þarft ekki föt fyrir næstu skref
  Skref 2
  Þegar húðin er orðin rök skaltu þekja líkamann með slakandi skrúbbnum. Skrúbbaðu með hringlaga hreyfingum í nokkrar mínútur, frá toppi til táar.
  Skref 3
  Fyrir aukna slökun, mælum við með að bæta handfylli af skrúbbnum ofan í baðið
  Skref 4
  Hallaðu þér aftur, slakaðu á og njóttu. Skolaðu skrúbbinn af líkamanum en mundu að þú ert falleg, sama hvað

  Hentar öllum húðgerðum
  Notist eftir þörfum

  This is a preview of the recently viewed products by the user.
  Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
  Skoðað nýlega