Te | Ávaxtablanda
Hágæða te frá Tefélaginu
Hitinn skal vera 70-80°C og stöðutíminn 8-10 mínútur eftir smekk.
Deila þessari vöru:
Teið hefur mjúkan keim og sterkan ávaxtailm. Ávaxtabragðið yfirgnæfir þó ekki bragð hvíta tesins heldur gefur því léttan og skemmtilegan keim. Ávaxta te er eitt vinsælasta teið okkar frá upphafi. Það er tilvalið fyrir þá sem eru að byrja að drekka te jafnt sem lengra komna.
This is a preview of the recently viewed products by the user.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.
Once the user has seen at least one product this snippet will be visible.