Hyrdro exfoliator
Stígðu inní heim byltingarkenndrar húðumhirðu með Stylpro-Hydro Exfoliator.
Þetta handhæga tæki hjálpar við að hreinsa og gefa húðinni aukinn raka. Njóttu þess að dekra við þig heima eins og þú sért í meðferð í heilsulind.
Stylpro Hydro Exfoliator er lausnin fyrir ljómandi húð.
Ljómaðu með hverri notkun!
Endurhlaðanlegt og auðvelt í notkun.
Eiginleikar:
• 3x mismunandi styrkleikar
• 6x mismunandi hreinsistútar
• Tvískiptur vatnstankur fyrir hreint og óhreint
• Endurfyllanlegt
• Endurhlaðanlegt
• Þráðlaust handhægt tæki
• Stílhreint svart og silfurlitað tæki
Kostir
• Hjálpar við að losa um stíflaðar húðholur
• Djúphreinsun
• Fjarlægir dauðar húðfrumur, umfram olíu og förðunarvörur
• Aukinn raki
• Hjálpar við að draga úr líkum á bólum
• Húðin fær aukinn raka og verður ljómandi
• Hjálpar við að losa um óæskileg efni í húðinni
• Auðvelt í notkun
Notkunarleiðbeiningar
- Passaðu að húðin sé hrein og með raka á áður en tækið er notað.
- Togaðu í vatnstankinn til að fjarlægja hann.
- Fylltu uppí „hreinsilausnina“ þeim megin á vatnstankinum.
- Settu vatnsgeymirinn aftur inní tækið með því að ýta honum inn, tryggðu þó að rörið sé stungið inn í þar sem „hreina vatnið“ er á annarri hlið vatnstanksins.
- Við mælum með að byrja á hreinsitappa 1, þar sem hann er gerður fyrir viðkvæmustu húðgerðir og síðan getur þú unnið þið upp eftir hvað hreinsun hentar þinni húð best
- Haltu inni On/Off takkanum til að kveikja á tækinu.
- Tækið mun kveikja á LOW stillingunni. Við mælum með að byrja á þeirri stillingu.
- Ýttu stuttlega á On/Off takkann til að skipta yfir í HIGH stillinguna.
- Ýttu stuttlega á On/Off takkann tvisvar til að breyta í MAX stillinguna.
- Fyrir hverja notkun renndu hreinsioddanum í lófanum í 15-20 sekúndur til að tryggja að vatnið flæði í gegnum tækið.
- Þegar vatnið er byrjað að flæða, þrýstu þá hreinsioddinum að húðinni þinni og byrjaði að nota það rólega eftir andlitslínunni. Athugið, passið uppá það að hafa tækið alltaf upprétt.
- Eftir að þú hefur lokið meðferð, haltu þá inni On/Off takkanum til að slökkva á tækinu.
- Þvoðu andlitið með köldu vatni og notaðu það rakakrem sem þú notar vanalega.
Hreinsunarleiðbeiningar:
- Losaðu vatnstankinn og tæmdu hann.
- Fylltu uppí báða hliðar af vatnstankinum með sápuvatni og skolið vel.
- Því næst skal þrífa hreinsitappann sem notaður var, skolið vel og látið þorna.
- Ef hreinsilausnin verður stífluð, vinsamlegast blásið varlega í gegnum rörið til að losa um stífluna eða skiptið um rör, það fylgja með auka rör.
ATH. Húðin getur orðið rauð meðan notkun er eða eftir notkun, fer eftir hvernig húðtegund þú ert með. Það er mjög eðlilegt og vanalega jafnar sig eftir nokkrar klukkustundir. Ef þú verður rauð í húðinni vinsamlegast notið þá sílikon hreinsitappann og setið tækið á LOW stillinguna.
Inniheldur:
Hreinsistútar:
1. Hreinsistútur 1: Breiðara svæði, sílíkonoddur fyrir viðkvæma húð.
2. Hreinsistútur 2: Hreinsandi og tekur burtu dauðar húðfrumur, hentar fyrir viðkvæma húð.
3. Hreinsistútur 3: Nákvæm hreinsun fyrir nef- og kinnsvæði, hentar fyrir viðkvæma húð.
4. Hreinsistútur 4: Hreinsun og skrúbbur
5. Hreinsistútur 5: Djúphreinsun
6. Hreinsistútur 6: Nákvæm hreinsun á nef- og kinnsvæði. INNIHELDUR:
1x Stylpro Hydro Exfoliator
6x mismunandi ráð fyrir húðhreinsun
3x mismunandi styrkleika
1x USB hleðslusnúru
Skilmálar
Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Heimadecor ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Heimadecor til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum vsk, 11% eða 24% eftir því sem við á. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Heimadecor sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Ef varan en ekki til á lager látum við þig vita og endurgreiðum hafi greiðsla farið fram. Sendingakostnaður bætist við vöru áður en greiðsla fer fram. Hægt er að velja sendingu á næsta pósthús á 995 kr. eða heimsending upp að dyrum á 1.695 kr. Sendingar kostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira. *ATH. að þetta á ekki við um húsgögn eða tilboðsvörur.
Að skipta og skila vöru
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
Heimadecor áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verð upplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.