Skip to content

Heimadecor er krúttleg lítil verlsun, sem opnaði í hjarta Vestmannaeyja árið 2020, verslunina rekur Sigrún Arna Gunnarsdóttir innahúshönnuður sem tekur einnig að sér hönnun og hjálpar þér við að fullkomna rýmið þitt. 

Sigrún vinnur í samstarfi nánu samstarfi við fyrirtæki sem búa yfir sérþekkingu á sviði innanhúshönnunar á Íslandi og hún notast aðeins við hágæðaefnivið sem tryggir hámarksánægju, þægindi og gæði.Heimadecor býður mikið úrval af vörum til að skreyta og fegra heimilið þitt, kíktu við í verslun okkar eða verslaðu á vefnum og fáðu vöruna heim að dyrum

Samstarfsaðilar