Handhægt ljósmeðferðartæki fyrir andlit sem gefur frá sér rautt og nærinnrautt ljós til þess að auka kollagenframleiðslu húðarinnar og gera hana endurnærða og geislandi.
Inniheldur
1 x STYLPRO Pure Red LED Light Therapy Facial Device
1 x USB hleðslusnúra
1 x hleðslustöö
1 x leiðbeiningar
Kostir og eiginleikar
Rauð LED ljósameðferð stuðlar að endurnýjun kollagens og elastíns, sem gerir húðina sléttari
Infrarautt ljós stuðlar að hæl
Hjálpar til við að stuðla að sléttari, stinnari og bjartari húð
Færanlegt og auðvelt að ferðast með
Auðvelt og einfalt í notkun
Sársaukalaust og án aukaverkana
Endurhlaðanleg rafhlaða
Notar róandi hitatækni
Þráðlaust
Innbyggður tímamælir
Snertiskynjari á glertoppi
Til að hlaða
Settu tækið í hleðslustöðina. Stingdu USB-C snúru (meðfylgjandi) í tengið aftan á hleðslustöðinni. Tengdu við rafmagn. Við hleðslu mun rafhlöðutáknið blikka á skjá tækisins.
Hvernig á að nota tækið
Taktu tækið úr hleðslustöðinni. Ýttu á On/Off hnappinn til að kveikja á tækin. On/Off hnappurinn mun verða grænn þegar kveikt er á tækinu.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið tækið á svæðið sem á að meðhöndla. Rauða LED ljósið og innrauða ljósið kviknar aðeins þegar þú snertir topp tækisins á húðinni. Notist á hreina og þurra húð til að ná sem bestum árangri.
Beittu léttum þrýstingi á meðan þú hreyfir tækið hægt í hringlaga hreyfingum á meðferðarsvæði. Yfirborðshiti tækisins mun hækka hægt og rólega. Framkvæmdu meðferðina í 5 – 7 mínútur á hverju svæði.
Færðu þig frá höku til kinn, vinstri til hægri á enni, niður hálsinn og farðu um augnsvæðið frá undir auga og yfir augabrún.
Ýttu á On/Off hnappinn til að slökkva á tækinu. Þurrkaðu af með rökum klút og settu í hleðslustöðina.
Berðu uppáhalds rakakremið þitt á húðina að lokinni notkun.