Glas sem hentar vel fyrir börn hann er með mjúku röri og er 700 ml. 
Glasið er með lekavörn en það er örlítið gat hjá rörinu til að lofta svo auðvelt sé að drekka úr glasinu. 

heldur köldu 16+ og heitu 8+ klst